Center Software Development
Software Development | Process Design | Project Management
Hugbúnaðarþróun | Ferlahönnun | Verkefnastjórnun
View in English Lesa á íslensku

Getum við aðstoðað?

Verkefnastýring

Undirstaða árangursríkrar verkefnastjórnunar í hugbúnaðargerð er djúp þekking á verkefninu og innviðum þess, ásamt skilningi á því hvað gerir teymið árangursríkt. Skilvirk handleiðsla við uppsetningu og eftirfylgni verkþátta er lykilatriði þegar kemur að því að afhenda verkefni á réttum tíma og í samræmi við væntingar. Stofnandi Center hefur verið leiðandi þátttakandi í hugbúnaðaverkefnum síðan 1997.

Hugbúnaðarþróun

Center hefur sérþekkingu á vef- og þjónustuþróun (WCF, JQuery, Asp.net, C# og Entity Framework), þróun fyrir þráðlaus tæki (ReactNative, Xamarin, Html5/PhoneGap) og samtengingu og samþættingu og endurskrift "legacy" kerfa.

Verkferlar í hugbúnaðargerð

Skilningurá hugbúnaðarferlinu og rétt uppsetning á því, skiptir sköpum þegar kemur að þvi að klára hugbúnaðarverkefni í samræmi við virkni- og kostnaðarvæntingar. Skilvirk hugbúnaðarferli og rétt notkun þeim auka líkurnar á árangursríkri hugbúnaðarþróun. Center rýnir ferli sem fyrir eru eða leggur línur að nýju hugbúnaðarferli.

Mikilvægt að byggja upp umverfi þannig að teymi sjái sjálf um að stjórna þeim verkefnum sem þau eru ábyrg fyrir. Hvatinn að árangri og "rekstri" verkefnisins verður að koma innan frá. Center aðstoðar viðskiptavini við verkefnastjórnun, bæði með því að styðja við einstök teymi sem eru óörugg í uppsetningu og rekstri verkefna, og með almennri fræðslu sem koma teymum af stað í skilvirkri teymisvinnu.

Nánari upplýsingar um stofnanda

How can we help?

Project Management

Team leadership is of prime importance in keeping software projects running on schedule. A team leader must understand what makes the development team ticks, understand the actual work (design and coding) and have the planning and tracking experience to fully understand the progress. Center helps teams find new ways to better self-sustainability and effectiveness.

Software Development

Combining inhouse project and product planning experience Center develops server, client and mobile software solutions for customers. We specialize in using Microsoft (WCF, Asp.net, C# og Entity Framework) and mobile (ReactNative, Xamarin, Html5/PhoneGap) technologies.

Process Improvement

Center Software helps organizations to improve process transparency and implement practices that help planning and tracking activitites. The development process is demistified so that all stakeholders can actively take part in managing the expected outcome of the software development value chain.

Founder Profile