Ætlar Ísland “að vera” í framtíðinni?

Grundvallaratriði í nýrri þjóðfélagsskipan mun byggja á að hluti þjóðarinnar (og heimsbyggðarinnar) verður bara að fá að “vera”. Við verðum að undirbúa kerfi sem tryggir að allir geti lifað mannúðlegu lífi með reisn með því að skilgreina virka þáttöku í þjóðfélaginu með víðari hætti en nú er.