Að prófa Gigg.Live

Takk fyrir að skoða þennan póst – ætlaðan fyrir þá sem eru til í að hjálpa til við að prófa nýtt app sem ég (Geir) og Snillinn Jói (snilli.is) erum að setja í loftið.

Við erum að prófa BETA útgáfu af appinu – sem þýðir að það þarf eitt auka skref til að prófa.  Öll endurgjöf er ofboðslega vel þegin á þessum tímapunkti – annað hvort með því að senda okkur Jóa bara skilaboð á Facebook eða  í gegnum Twitter eða Facebook reikning Gigg.Live

Hvernig setur þú upp appið? … stutta útgáfan (video neðst)

Hvernig setur þú upp appið? …ítarlega útgáfan

Skref 1

Smelltu á eftirfarandi tengil: https://play.google.com/apps/testing/org.centersoftware.gigg.xmobile/join?hl=is-IS

Þá kemur eftirfarandi mynd upp – sem segir að þú sért að taka þátt í prófunum og appið sé ekki endilega fullklárað og þú gætir lent í smávillum í símanum.   Þú smellir á smellir á “Become a tester”, það tekur nokkrar mínutúr að virka eftir að þú smellir á hnappinn. Þannig að þú færð þér bara kaffi á meðan 🙂

Screenshot 2020-04-20 at 13.21.27

Skref 2

Opnaðu vefsíðuna https://gigg.live í símanum.   Þar er merki sem segir  “Get it on Google Play”  Smelltu á þann takka til að setja Gigg.Live upp í tölvunni.

Screenshot 2020-04-20 at 13.34.50

Skref 3

Þegar þú ferð svo yfir í Play Store – þá er bara eitt mikilvægt 🙂 … það er að þú sjáir að undir “What’s new” þá standi “Last updated 20 Apr 2020” (ekki 14. eða 15 apríl … þá krassar appið bara hjá þér.

Screenshot_20200420-134747_Google Play Store

Hvernig setur þú upp appið? … videoið

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s