Skerum upp kerfið!

Stöðugt áreiti og safnanir síðustu vikna til styrktar bágstöddum hafa vakið mig til umhugsunar um íslenska velferðarkerfið.  Er hugsanlegt að við séum í algeru rugli með þetta?   Mér finnst ótrúlegt að öllum þessum trilljörðum sé eytt í velferðarkerfi og svo þurfa e-r sjálfboðaliðar að standa í að hlaupa yfir hálendið, skríða eftir hafsbotni og vera með almenn fíflalæti til að safna peningum til að langveik börn, fatlaðir og geðveikir eigi séns á að lifa lífinu með smá virðingu?  Á sama tíma væla millistéttahópar yfir því að fá ekki vaxtabætur vegna þeir hafi gert ráð fyrir þeim þegar þeir keyptu einbýlishús í uppsveiflunni??? Eruð þið að grínast??  Ég legg til að e-r refactori kerfið þannig að það þjóni sem alvöru öryggisnet fyrir þá hafa ekki tök á að taka þátt í kapphlaupinu!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s