Prófkjör … af hverju megum við ekki velja fólk frekar en flokka?

Mikið af spennandi fólki að bætast í prófkjörsslag þessa dagana … en því miður mikið af algerlega óhæfum populistum inn á milli.  Af hverju þarf ég í kosningunum í vor að velja á milli þess að kjósa Mörð Árnason, Ástu Möller, Jón Bjarnason eða Birki Jón?  Þessar óhæfur koma svo líklega í veg fyrir að ég geti kosið gott fólk eins og Guðmund Steingríms, Steingrím Joð, Pétur Blöndal og …. æj ég gafst upp á að finna Framsóknarmann sem gæti fengið mig til að kjósa þann flokk.  Þó ég sé ekki sammála skoðunum allra þá finnst mér að á þingi eigi að vera fólk með hugsjónir og kjáran vilja til að verða þjóðinni til góðs …  en ekki flokkssleikjur og frasabelgir!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s